23. ágúst | 23rd August

Kirkjulistahátíð 2013

FÖSTUDAGUR 23. ágúst

18.00

Vesper – Kvöldsöngur og klukkuspil

Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng.

21.00

„Nýjar víddir orgelsins“

Nokkrir framsæknir tónlistar- og myndlistarmenn semja tónlist fyrir nýuppfærðan rafbúnað Klaisorgelsins.

Tónskálin eru: Ingi Garðar Erlendsson, Páll Ívan Pálsson
Jesper Pedersen, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Arnljótur Sigurðsson, Áki Ásgeirsson og Guðmundur Vignir Karlsson.

Tónleikastjóri: G. Vignir Karlsson

FRIDAY August 23rd

Vesper – Evensong and carillon

Church songs of the ages. Participants led in singing vesper.

„The new dimensions of the Klais organ“

Some of Iceland’s leading young electronic musicians induce a new world of sound, in part through the revamped computer equipment of the Klais-organ.

The composers are: Ingi Garðar Erlendsson, Páll Ívan Pálsson
Jesper Pedersen, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Arnljótur Sigurðsson, Áki Ásgeirsson og Guðmundur Vignir Karlsson.

Curator: G. Vignir Karlsson