Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

22/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
03/09/2015

Kóngsmenn, kvennasálmar og kontratenórar: Litið yfir Kirkjulistahátíð 2015

Kirkjulistahátíð 2015 er nú lokið og er sannarlega óhætt að segja að þessir tíu dagar hafi verið stórfengleg listaveisla. Allt frá fyrsta spori barokkdansaranna á opnunarhátíðinni […]
21/08/2015

Olivier Latry sló í gegn

Olivier Latry, organisti Notre Dame í París og einn fremsti orgelleikari í heiminum í dag, hélt í gærkvöldi tvenna tónleika á Kirkjulistahátíð og gjörsamlega heillaði áheyrendur […]
18/08/2015

Salómon fær fimm stjörnur

Jónas Sen tónlistargagnrýnandi var yfir sig hrifinn af flutningnum á Salómoni í Hallgrímskirkju um helgina: Fimm stjörnur í Fréttablaðinu í dag! “Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi […]