Ingi Garðar Erlendsson

Ingi Garðar Erlendsson

Ingi Garðar Erlendsson (f. 1980) lærði tónsmíðar hjá tónskáldunum Yannis Kyriakides og Gilius van Bergeijk við Konunglega tónlistarháskólann í Den Haag, frá 2007-2009.

Verk hans hafa verið flutt á ýmsum stöðum við ýmis tækifæri um allan heim.

Ingi Garðar er aðili í samtökunum S.L.Á.T.U.R. (samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) og flytur tónlist með hljómsveitum eins og Hestbak, Borko, Fengjastrútur, Benni Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippi Kanínus, Stórsveit Nix Noltes, Sin Fang og mörgum öðrum. Eins og er býr hann í Reykjavík með unnustu sinni Völu og þremur börnum þeirra, Ísold Anna, Frosti Pétur og Jökull Ingi.

Ingi Garðar Erlendsson (b. 1980) studied composition with the composers Yannis Kyriakides and Gilius van Bergeijk at the Royal Conservatory in Den Haag, from 2007-2009.

His works have been performed at various places on various occasions worldwide.

Ingi Garðar is a member of the composers collective S.L.Á.T.U.R (Society of artistically obtrusive composers around Reykjavík) and performs with groups such as Hestbak, Borko, Fengjastrútur, Benni Hemm Hemm, Skeylja, Valdimar, Kippi Kanínus, Stórsveit Nix Noltes and many more. Currently residing in Reykjavík with his girlfriend Vala and their three children, Ísold Anna, Frosti Pétur and Jökull Ingi.

Ingi Garðar Erlendsson

tónskáld | composer