Tómas Guðni Eggertsson

Tómas Guðni Eggertsson

Tómas Guðni Eggertsson (f. 1974) lauk prófi í píanóleik frá Nýja tónlistarskólanum undir handleiðslu Vilhelmínu Ólafsdóttur vorið 1996. Hann fór til framhaldsnáms við Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow og lauk þaðan BA-prófi 1999 og Postgraduate-námi ári síðar. Tómas Guðni hóf nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar haustið 2003 og lauk þaðan einleiksáfanga í orgelleik vorið 2007 og kantorsprófi vorið 2008. Aðalkennari hans þar var Björn Steinar Sólbergsson. Tómas er orgelleikari og tónlistarstjóri Seljakirkju. Áður hefur hann verið organisti í Grundarfirði, Stykkishólmi og Grindavík.

Tómas Guðni Eggertsson (b. 1974) studied the piano with Vilhelmína Ólafsdóttir at the New Music School í Reykjavík and graduated in 1996. He then studied at the Royal Scottish Academy of Music and Drama in Glasgow, Scotland, receiving a BA degree in 1999 and finishing his postgraduate studies the following year. Tómas Guðni enrolled at the National Church School of Music in Reykjavík in 2003, receiving a performer‘s diploma in 2007 and a cantor‘s degree in 2008. His main teacher was Björn Steinar Sólbergsson. Tómas is organist and music director of Seljakirkja in Reykjavík and has formerly served as organist in Grundarfjörður, Stykkishólmur and Grindavík.

Tómas Guðni Eggertsson

organisti | organist